Málþing um öryggi í ferðaþjónustu var haldið í Gjánni í Grindavík 22. mars 2022 kl. 13.30 – 16.00. Þar voru meðal annars afhent verðlaun fyrir mikilsvert framlag til öryggismála ferðamanna. Þá varr frumsýnt nýtt myndband sem segir frá og lýsir mikilvægi samstarfs til að stuðla að öryggi ferðamanna.